Vítaskytta Íslands

Þann 17. júní stóð Fótbolti.net fyrir veglegri vítaspyrnukeppni á gervigrasvelli Vals á Hlíðarenda þar sem þátttakendum gafst kostur á að styrkja Vildarbörn Icelandair.
Vítaskytta Íslands

150 fengu ferðastyrk Vildarbarna

24 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í dag, sumardaginn fyrsta. Markmið sjóðsins Vildarbörn er að gefa langveikum börnum, f ...
150 fengu ferðastyrk Vildarbarna

Rúmlega 150 fengu ferðastyrk

26 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals rúmlega 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í gær, fyrsta vetrardag. Alls bárust sjóðnum um 300 umsóknir að þessu sinni.
Rúmlega 150 fengu ferðastyrk

Captain Gorgeous - Vildarbörn

Fyrir árshátið Icelandair tóku starfsmenn þátt í að gera glæsileg myndbönd og óhætt er þó að segja að eitt myndbandið hafi borið höfuð yfir herðar í keppninni

16. úthlutun Vildarbarna Icelandair

Í dag, laugardaginn 16. apríl, var 13 börnum afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Um 200 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni, líkt og jafnan áður.

Skautað til góðs með Icelandair

Icelandair heldur skautaviðburð á skautasvelli Kendall-torgsins í Boston, Massachusetts, þann 5.mars næstkomandi til styrktar Vildarbarnasjóði flugfélagsins og barnaspítalans í Boston. Fjáröflunarviðb ...