Vildarbörn Icelandair

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.

Næsta úthlutun fer fram á sumardaginn fyrsta 2024. Frestur til að sækja um er til 1. mars 2024.
Vildarbörn

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður. <br> <br> Næsta úthlutun fer fram á sumardaginn fyrsta 2024. Frestur til að sækja um er til 1. mars 2024.

Markmið okkar

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Alls hafa 740 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans.
Barn í flugvél

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Alls hafa 740 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans.

Vildarbörn 20 ára

Sjóðurinn fagnar nú 20 ára einstakri sögu! Á þessum tíma höfum við aðstoðað 740 börn og fjölskyldur þeirra við að kanna heiminn og skapa minningar saman. Alls um 3500 manns.

Merki Vildarbarna

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn