Með í ferðinni voru Aron, fósturmamma hans Díana, Vignir kærasti hennar, Daníel stóri bróðir Arons, amma og afi.
Umfram allt vil ég byrja á að hrósa öllum sem koma að þessu stórkostlega framtaki sem „Vildarbörn“ er. Að gefa fjölskyldum fatlaðra og langveikra barna möguleika á að fara í Draumaferðalag er svo ótrú
...
Ferðin út gekk vel og Heidi tók á móti okkur á flugvellinum. Hún fór með okkur og náði í bílaleigubílinn og við ókum rakleiðis á hótelið. Þar beið okkar næturvörður sem lét okkur fá lykil að íbúðinni.
Ertu ekki að grínast? Ertu að segja satt? Nei, hættu að plata mig!!” þetta var það sem aumingj Dóra þurfti að hlusta á þegar hún hringdi og tilkynnti mömmu að ég hefði verið svo lánsamur að fá úthluta
...
Þar sem ég er mikið fyrir heitt loftslag valdi ég að fara til Orlando og varð ekki fyrir vonbrigðum með það val. Ég fékk að bjóða mömmu með mér og við áttum yndislegan tíma saman.
Eftir að hafa hitt Dóru Elíni hjá VILDARBÖRNUM ICELANDAIR , þar sem hún afhenti öll ferðagögn og setti okkur u-inn í nauðsynleg atriði ferðarinnar , þá rann loksins upp langþráði dagurinn !!
Það var ekki lítil gleðin á heimilinu þegar Dóra Elín frá Vildarbörnum Icelandair hringdi í okkur í október síðastliðnum. Unnur Sólveig, sem er sjö ára, hafði fengið styrk til ferðalags til einhvers a
...
Við komum með kvöldflugi á þriðjudagskvöldi til Orlando og vorum ekki komin heim á hótelið fyrr en um miðnætti. Mama bætti við 3 dögum, þannig að við vorum í 10 daga.
Ég heiti Hildur Ása og er 15 ára. Mig langar til að segja ykkur frá draumaferðinni minni til Orlando, Florida sem ég fór í ásamt fjölskyldu minni í boði Vildarbarna Icelandair.
Að fá svona stóra gjöf sem við höfum ekki unnið fyrir, var eins og fá jákvæðnis og Pollýönnu sprautu, sem endurnærði okkur öll og gaf okkur innspítingu í barátturþrekið sem var aðeins farið að minnka
...
Föstudaginn 6. mars fór fjölskylda Rúnars Loga Loftssonar á vegum vildarbarna til Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Orlando, Florida. Þeir sem voru í þessari ferð voru Rúnar, Hilmar Freyr, bróðir Rúna
...
Rúnar Þór skoðaði fjóra garða á fimm dögum í Orlando
Alexander Birgi fannst skemmtilegast í Wonder Works húsinu.