Leggðu þitt að mörkum

Veitt er úr Vildarbarnasjóði tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Hann er fjármagnaður með ýmsum hætti. Sigurður Helgason og Peggy Helgason hafa veitt rausnarlegan stuðning í gegnum árin ásamt því að Icelandair lagði til stofnframlag við upphaf starfseminnar.

1

Vildarpunktar

Félagar geta gefið Vildarbarnasjóði Icelandair ótakmarkaða upphæð í formi Vildarpunkta, í gegnum Saga Club reikninginn sinn.

2

Um borð

Farþegar geta styrkt sjóðinn með kortagreiðslu eða með afgangsmynt sem áhöfn tekur við á meðan á flugi stendur.

3

Frjáls framlög með millifærslu

Reikningur: 0101-26-005025
Kennitala: 541103-3250
Við erum þakklát fyrir öll framlög.

Icelandair Saga Club

Eitt mikilvægasta framlag viðskiptavina Icelandair til Vildarbarna eru Vildarpunktar. Þeir eru notaðir til þess að greiða flugfarseðla fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Saga Club félagar Icelandair geta gefið ótakmarkaða upphæð í formi Vildarpunkta í Vildarbarnasjóð Icelandair.

Gefa Vildarpunkta

Teikning af ferðatöksu með gulum hring í bakgrunni