Vildarbörn Icelandair

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.
Vildarbörn

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.

Sækja um styrk

Hægt er að senda inn umsókn fyrir næstu úthlutun.
Mynd af ferðatösku og gulur hringur í bakgrunni.

Hægt er að senda inn umsókn fyrir næstu úthlutun.

Mynd af Kjarr ilmkertinu, handgert á Íslandi úr hágæða ilmkjarnaolíum.

Kjarr- ilmkerti úr smiðju Fischersund

Við kynnum Kjarr, nýjan ilm úr smiðju Fischersund í samstarfi við Icelandair og Epal. Samstarfsverkefnið styður Vildarbörn og er í takmörkuðu upplagi.

Nánar

Markmið okkar

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Mörg börn hafa farið í draumafríið með fjölskyldum sínum frá stofnun sjóðsins.
Barn í flugvél

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Mörg börn hafa farið í draumafríið með fjölskyldum sínum frá stofnun sjóðsins.

Merki Vildarbarna

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn