Vildarbörn Icelandair

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.

Næsta úthlutun fer fram á sumardaginn fyrsta 2024.
Vildarbörn

Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður. <br> <br> Næsta úthlutun fer fram á sumardaginn fyrsta 2024.

Markmið okkar

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Alls hafa 740 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans.
Barn í flugvél

Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Alls hafa 740 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans.

Vildarbörn 20 ára

Sjóðurinn fagnaði 20 ára afmæli í fyrra! Á þeim tímamótum höfðu 740 börn og fjölskyldur þeirra fengið styrk til að kanna heiminn og skapa minningar saman.

Merki Vildarbarna

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn