Kompudagurinn á Hotel Nordica

Hótel Nordica rétt náði að þurrka stýrurnar úr gluggunum eftir annars annasama nótt, er starfsmenn Icelandair Group strunsuðu inn með poka og pinkla.

Gott máli í Hagaskóla

Í dag var afhent fjárupphæð sem safnaðist í söfnunarátaki sem nemendur Hagaskóla unnu að í marsmánuði. Alls söfnuðust 1.016.000 kr sem skiptist jafnt á milli tveggja góðgerðarsamtaka. Samtökin Sóley o ...