16. úthlutun Vildarbarna Icelandair

Í dag, laugardaginn 16. apríl, var 13 börnum afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Um 200 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni, líkt og jafnan áður.

Skautað til góðs með Icelandair

Icelandair heldur skautaviðburð á skautasvelli Kendall-torgsins í Boston, Massachusetts, þann 5.mars næstkomandi til styrktar Vildarbarnasjóði flugfélagsins og barnaspítalans í Boston. Fjáröflunarviðb ...

Kompudagurinn á Hotel Nordica

Hótel Nordica rétt náði að þurrka stýrurnar úr gluggunum eftir annars annasama nótt, er starfsmenn Icelandair Group strunsuðu inn með poka og pinkla.

Gott máli í Hagaskóla

Í dag var afhent fjárupphæð sem safnaðist í söfnunarátaki sem nemendur Hagaskóla unnu að í marsmánuði. Alls söfnuðust 1.016.000 kr sem skiptist jafnt á milli tveggja góðgerðarsamtaka. Samtökin Sóley o ...