
Eitt mikilvægasta framlag viðskiptavina Icelandair til Vildarbarna eru Vildarpunktar. Vildarpunktar sem viðskiptavinir gefa eru notaðir til þess að greiða flugfarseðla fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Saga Club félagar Icelandair geta gefið ótakmarkaða upphæði í formi Vildarpunkta í Vildarbarnasjóð Icelandair.
Til þess að gefa Vildarpunkta skráir þú þig inn á Saga Club reikninginn þinn hér .