Úthlutanir úr sjóðnum
Tvisvar á ári er úthlutað úr ferðasjóði Vildarbarna. Hvert barn sem hlýtur styrk fær skemmtiferð fyrir sig og fjölskyldu sína, þar sem allur kostnaður er greiddur – flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að sérstökum viðburði sem barnið óskar sér.

Tvisvar á ári er úthlutað úr ferðasjóði Vildarbarna. Hvert barn sem hlýtur styrk fær skemmtiferð fyrir sig og fjölskyldu sína, þar sem allur kostnaður er greiddur – flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að sérstökum viðburði sem barnið óskar sér.

24. apríl 2025
Úthlutun vor 2025
Ferðasjóðurinn Vildarbörn Icelandair afhenti 17 börnum og fjölskyldum þeirra ferðastyrk í apríl 2025.
Nánar
Gegnum árin

Vildarbörn í meira en 20 ár
Sjóðurinn fagnaði 20 ára afmæli árið 2023! Á þeim tímamótum höfðu 740 börn og fjölskyldur þeirra fengið styrk til að kanna heiminn og skapa minningar saman.