28. október 2024

28 börn fá ferðastyrk
Tuttugu og átta börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 120 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóði Vildarbarna Icelandair í október 2024. Alls hafa 797 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum og rúmlega 3.700 ferðast á vegum hans 🌏